Frederik, Ingvar og Arnar Freyr bjargað flestum mörkum Þrír markverðir eru í sérflokki þegar kemur að því að bjarga sínum liðum í Bestu deild karla í fótbolta. 24.5.2023 14:30
Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. 24.5.2023 09:39
Haukur Helgi til Álftaness Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við nýliða Álftaness í Subway deild karla. 24.5.2023 09:13
Kjartan Atli kveður Körfuboltakvöld Eftir átta ár hefur Kjartan Atli Kjartansson ákveðið að segja skilið við Subway Körfuboltakvöld. Hann stýrir Álftanesi í Subway deild karla á næsta tímabili. 23.5.2023 16:21
Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. 23.5.2023 15:01
Komnir með nóg af fýlupúkanum Martial Svo virðist sem þolinmæði forráðamanna Manchester United gagnvart Anthony Martial sé á þrotum. 23.5.2023 13:01
Brady að eignast hlut í NFL-liði Tom Brady er við það að eignast hlut í NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Hann hætti að spila eftir síðasta tímabil eftir langan og farsælan feril. 23.5.2023 12:30
Tiger missir af Opna bandaríska Tiger Woods keppir ekki á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram í næsta mánuði. 23.5.2023 12:01
Phil Neville tók kast á blaðamannafundi: „Sýndu smá helvítis virðingu“ Phil Neville, þjálfari Inter Miami, var illa fyrir kallaður á blaðamannafundi eftir 3-1 tap liðsins fyrir Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 23.5.2023 11:01
Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. 22.5.2023 22:40