Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. 7.11.2022 16:30
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7.11.2022 13:47
LeBron tapaði fyrir gamla liðinu sínu og Lakers áfram í skítamálum LeBron James sótt ekki gull í greipar síns gamla liðs og vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta aukast enn. 7.11.2022 11:20
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7.11.2022 11:20
Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. 7.11.2022 09:30
Sýndi stuðningsmönnunum fingurinn eftir að þeir létu eiginmanninn heyra það Ofurfyrirsætan Kate Upton var í miklu stuði á leik fimm í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta vestanhafs á dögunum. 7.11.2022 08:30
Hitaði upp fyrir HM með því að reka tíu leikmenn af velli Dómari leiks Boca Juniors og Racing í meistarakeppninni í argentínska fótboltanum um helgina hafði í nógu að snúast og rak hvorki fleiri né færri en tíu leikmenn af velli. 7.11.2022 08:01
Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. 7.11.2022 07:31
Geta haldið áfram að syngja „Jannik Pól, give us a gól“ Fram hefur framlengt samninga við tvo erlenda leikmenn sem reyndust liðinu vel í sumar. 4.11.2022 16:32
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. 4.11.2022 15:46
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti