Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. 4.11.2022 13:30
FIFA sendi bréf á allar þátttökuþjóðir á HM: „Einbeitið ykkur að fótboltanum!“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent bréf á öll 32 þátttökuliðin á HM í Katar þar sem þau eru beðin að einbeita sér að fótboltanum en ekki siðferðislegum álitamálum. 4.11.2022 12:31
Kærir San Antonio vegna leikmanns sem beraði sig níu sinnum fyrir framan hana Fyrrverandi sálfræðingur hjá San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta hefur kært félagið og fyrrverandi leikmanns þess sem beraði sig margoft fyrir framan hana. 4.11.2022 11:31
Kross 7. umferðar: Lukku Luka og hafnfirsk hryllingsmynd á Hrekkjavöku Sjöunda umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í vikunni. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 4.11.2022 11:01
Hnignun stórveldis: Er ljós við enda Hvalfjarðaganganna? Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir átjánfalda Íslandsmeistara og nífalda bikarmeistara ÍA? Getur félagið endurheimt sína gömlu stöðu í íslenskum fótbolta? Og hvað er raunhæft og ásættanlegt fyrir þetta fornfræga stórveldi á næstu árum? 4.11.2022 10:01
Pétur: Tíu stiga forskot er ekki neitt Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var nokkuð sáttur eftir sigur sinna manna á ÍR, 87-105, í Skógarselinu í kvöld. 3.11.2022 20:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Breiðablik 87-105 | Blikar á toppinn Breiðablik komst á topp Subway-deildar karla í körfubolta með sigri á ÍR, 87-105, í Skógarselinu í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld. Þetta var fjórði sigur Blika í deildinni í vetur en ÍR-ingar hafa tapað fjórum leikjum í röð. 3.11.2022 20:50
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. 3.11.2022 16:30
Zlatan skammar Mbappé: „Ert ekki stærri en PSG“ Einhver myndi segja að það kæmi kannski úr hörðustu átt að Zlatan Ibrahimovic gagnrýndi fótboltamann fyrir að vera með of stórt egó. En Svíinn setti það ekki fyrir sig þegar hann skammaði Kylian Mbappé fyrir hrokafulla hegðun. 3.11.2022 15:30
Hnignun stórveldis: Gullöldin sem skilaði ekki gulli í kassann Það er ekki bara inni á vellinum sem staða ÍA er ekki jafn góð og áður heldur einnig utan vallar. Fjárhagsstaða félagsins er ekki jafn sterk og þeirra stærstu á landinu og það hefur haft áhrif á gengið innan vallar. 3.11.2022 10:01
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti