„Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. 19.10.2022 09:00
Fengu meistarahringana og unnu svo Lakers Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum. Titilvörn meistara Golden State Warriors fer vel af stað. 19.10.2022 08:30
Richotti snýr aftur til Njarðvíkur Argentínski körfuboltamaðurinn Nicolás Richotti hefur samið við Njarðvík og mun leika með liðinu í Subway deild karla í vetur. 19.10.2022 08:16
Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. 19.10.2022 07:30
Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina. 18.10.2022 16:01
Samherji Dagnýjar fékk rasísk skilaboð eftir slagsmál Hawa Cissoko, leikmaður West Ham United, fékk rasísk skilaboð og hótanir eftir að hún var rekinn af velli gegn Aston Villa í ensku kvennadeildinni á laugardaginn. 18.10.2022 11:01
Handkastið: Getum við ekki lengur treyst á að Aron verði með? Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, segir að þeir dagar að íslenska landsliðið geti treyst á að Aron Pálmarsson verði með því séu líklega liðnir. 18.10.2022 10:00
„Ómögulegt fyrir markverði að vinna Gullboltann“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að það sé ómögulegt fyrir menn í hans stöðu að vinna Gullboltann. 18.10.2022 09:31
Fyrirliði Feyenoord vildi ekki vera með regnbogaband Orkun Kökcü, leikmaður Feyenoord, neitaði að vera með fyrirliðaband í regnbogalitum í leik liðsins gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 18.10.2022 09:00
Settur í agabann fyrir að reykja á bekknum Radja Nainggolan hefur verið settur í agabann af félagi sínu, Royal Antwerp, fyrir að reykja sígarettu á varamannabekknum. 18.10.2022 08:02
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti