Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18.10.2022 07:30
Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að Green kýldi hann kaldan Jordan Poole, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um atvikið þar sem samherji hans, Draymond Green, kýldi hann í andlitið á æfingu. 17.10.2022 15:01
Handkastið: „Mjög hissa á að Haukur væri ekki þarna“ Rætt var fjarveru Hauks Þrastarsonar, leikmanns Kielce, þegar farið var yfir síðustu tvo leiki íslenska handboltalandsliðsins í Handkastinu. 17.10.2022 13:01
Gerrard hefur tvo leiki til að bjarga starfinu Illa gengur hjá Aston Villa og Steven Gerrard, knattspyrnustjóri liðsins, situr í heitu sæti. Talið er að hann fái tvo leiki til að bjarga starfinu. 17.10.2022 12:30
Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. 17.10.2022 08:30
Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina. 17.10.2022 08:01
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17.10.2022 06:44
Umfjöllun: Eistland - Ísland 25-37 | Öruggur íslenskur sigur í Tallin Ísland vann stórsigur á Eistlandi, 25-37, þegar liðin áttust við í Tallin í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar hafa unnið báða leiki sína í undankeppninni með samtals 27 mörkum. 15.10.2022 18:00
„Eins og 1-0 sigur í fótbolta“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var kátur eftir sigur nýliðanna á Þór Þ. í kvöld, 90-84. Honum fannst sínir menn verða full ragir í seinni hálfleik eftir frábæran sóknarleik í þeim fyrri. 14.10.2022 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. 14.10.2022 22:40
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti