Segir að Alexander-Arnold verjist eins og B-deildarleikmaður Varnarhæfileikar Trens Alexander-Arnold eru ekki sæmandi leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir Frank Leboeuf, fyrrverandi leikmaður Chelsea og heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu. 26.9.2022 09:31
Stoltur af því að hafa selt partíglaðan Ronaldo Fabio Capello kveðst vera stoltur af því að hafa selt Brasilíumanninn Ronaldo frá Real Madrid vegna lífstíls hans. 26.9.2022 09:00
Trompaðist eftir misheppnaða lokasókn Bræðiskast sóknarþjálfara NFL-liðsins Buffalo Bills eftir tap fyrir Miami Dolphins í gær hefur vakið mikla athygli. 26.9.2022 08:31
„Var rekinn því ég er 65 ára hvítur karlmaður“ Mark Lawrenson, fyrrverandi leikmaður Liverpool, ber sig aumlega í viðtali við The Sunday Times og segist hafa verið rekinn frá BBC fyrir að vera 65 ára hvítur karlmaður eins og hann orðar það. 26.9.2022 08:00
Æf út í Ronaldo fyrir að eyðileggja síma einhverfs sonar síns Móðir fjórtán ára einhverfs stuðningsmanns Everton vill að Cristiano Ronaldo fái viðeigandi refsingu fyrir að eyðileggja síma sonar síns. 26.9.2022 07:31
Umfjöllun: Afturelding - Valur 1-3 | Íslandsmeistarar annað árið í röð Valur varð í dag Íslandsmeistari annað árið í röð og í þrettánda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 1-3, í Mosfellsbænum í sautjándu og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Á meðan Valskonur fögnuðu voru Mosfellingar súrir endar fallnir úr Bestu deildinni. 24.9.2022 16:45
Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. 23.9.2022 17:01
Ræður heilt teymi til að komast í form Brasilíumaðurinn Arthur Melo er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool og hefur ráðið heilt teymi til að hjálpa sér við það. 23.9.2022 16:01
Segir kjaftæði hjá Boston að setja þjálfarann í bann fyrir framhjáhald Ákvörðun Boston Celtics að setja þjálfara liðsins, Ime Udoka, í bann fyrir samband við samstarfskonu hefur vakið mikla athygli. 23.9.2022 13:31
Ferlinum væntanlega lokið en lífið að hefjast Mist Edvardsdóttir hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hennar bíður hins vegar spennandi verkefni í einkalífinu. 23.9.2022 11:30