Svava kemur inn fyrir Amöndu Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn stóra gegn Hollandi í undankeppni HM í kvöld. 6.9.2022 17:18
Beerschot staðfestir komu Nökkva Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, er genginn í raðir Beerschot í Belgíu. 6.9.2022 13:23
Hvalreki fyrir Hauka Haukar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru í Olís-deild karla í handbolta. Andri Már Rúnarsson er genginn í Hafnarfjarðarliðsins frá Stuttgart en samningi hans við þýska félagið var rift. 6.9.2022 11:22
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6.9.2022 10:01
Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. 6.9.2022 09:00
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6.9.2022 08:31
Fyrrverandi kona Pippens á stefnumóti með syni Jordans Fyrrverandi eiginkona Scotties Pippen, Larsa, sást úti að borða með yngri syni Michaels Jordan, Marcus, á sunnudaginn. 6.9.2022 07:31
Fyrstu systkinin til að spila fyrir enska landsliðið Systkinin Lauren og Reece James komust í sögubækurnar í gær þegar hún lék sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið í fótbolta. Þau eru fyrstu systkinin sem spila A-landsleik fyrir England. 5.9.2022 15:00
Áhorfandi ruddist inn á og sparkaði í rassinn á leikmanni Upp úr sauð í leik Besiktas og Ankaragucu í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi ruddist inn á völlinn og sparkaði í leikmann Besiktas. 5.9.2022 13:01
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5.9.2022 11:31