Sjáðu vítaklúðrin hjá FH í botnslagnum Tvær vítaspyrnur fóru í súginn hjá FH í botnslagnum gegn Leikni í Breiðholtinu í 20. umferð Bestu deildar karla í gær. Steven Lennon skaut í slá og Viktor Freyr Sigurðsson varði svo frá Birni Daníel Sverrissyni á lokaandartökum leiksins. 5.9.2022 10:46
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5.9.2022 10:01
Arteta segir að dómarinn hafi viðurkennt að brotið hafi verið lítið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Paul Tierney, dómari leiksins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hafi viðurkennt að það hafi verið ströng ákvörðun að dæma mark Gabriels Martinelli af. Arsenal tapaði leiknum, 3-1. 5.9.2022 09:30
Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. 5.9.2022 08:31
Viðurkenna að VAR hafi rænt mörkum af West Ham og Newcastle Enska dómarasambandið hefur viðurkennt að það hafi verið rangt að dæma mörk af West Ham United og Newcastle United með hjálp myndbandsdómgæslu (VAR) í leikjum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 5.9.2022 08:00
Gagnrýnir örvæntingarfullan Arteta fyrir þreföldu skiptinguna Gary Neville telur að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi gert stór mistök þegar hann gerði þrefalda og mjög svo sóknarsinnaða skiptingu í leik liðsins gegn Manchester United í gær. 5.9.2022 07:31
„Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. 4.9.2022 21:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA 2-2 | Meistari Jakob kom KA til bjargar Þökk sé tveimur mörkum í uppbótartíma fór KA úr Úlfarsárdalnum með eitt stig eftir 2-2 jafntefli við Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. 4.9.2022 20:55
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4.9.2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3.9.2022 10:00