Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. 3.9.2022 09:31
Umfjöllun: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland steig stórt skref í átt að því að komast á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn með 6-0 stórsigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 19:50
Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. 2.9.2022 16:31
Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2.9.2022 14:31
Söngvar stuðningsmannanna kostuðu HK hundrað þúsund krónur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sektaði HK um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð leikmanns Breiðabliks í leik liðanna í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kórnum 19. ágúst síðastliðinn. 2.9.2022 13:26
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2.9.2022 10:00
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2.9.2022 09:31
Fyrsti Færeyingurinn til Kiel Þýska stórliðið Kiel hefur samið við færeyska handboltamanninn Elias Ellefsen á Skipagötu. Hann gengur í raðir Kiel næsta sumar. 1.9.2022 14:30
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1.9.2022 10:00
LeBron með sonunum á forsíðu SI: Ætlar að spila með þeim báðum Tuttugu árum eftir að hann prýddi forsíðu Sports Illustrated í fyrsta sinn er LeBron James á forsíðu íþróttatímaritsins fræga í nýjasta hefti þess. Með honum á forsíðunni eru synir hans, Bronny og Bryce. 31.8.2022 14:01