Handkastið snýr aftur - Fyrsti þáttur kominn Eftir tveggja ára hlé snýr Handkastið, hlaðvarp um íslenskan handbolta, aftur og nú á Vísi og öllum hlaðvarpsveitum. 10.8.2022 15:30
Skipta um upphafsleik HM þremur mánuðum fyrir mót Búið er að breyta upphafsleik HM í Katar aðeins þremur mánuðum áður en mótið hefst. 10.8.2022 13:01
Línumannshallæri hjá Haukum - Aron Rafn ekki byrjaður að æfa Haukar eru í leit að línumanni fyrir átökin í Olís-deild karla í vetur. Tveir línumenn liðsins eru með slitið krossband. 10.8.2022 12:00
Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. 10.8.2022 11:25
Evrópumeistari, Íslandsmeistari og valin í úrvalslið Evrópu Kylfingnum unga Perlu Sól Sigurbrandsdóttur hefur gengið allt í haginn undanfarna daga. Hún hefur nú verið valin í fimm manna úrvalslið Evrópu í golfi. 9.8.2022 15:40
Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9.8.2022 15:01
Vont verður verra fyrir FH: Tímabilinu lokið hjá Loga Logi Hrafn Róbertsson, einn besti leikmaður FH, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann gekkst undir aðgerð í gær vegna ristarbrots. 9.8.2022 11:15
Hvað ef Shawn Kemp hefði spilað handbolta á Ólympíuleikunum? Hvað ef ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar hefði spilað með bandaríska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996? Það virðist ekki hafa verið jafn fjarlægt og það virðist við fyrstu sýn. 9.8.2022 10:00
Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. 8.8.2022 10:00
Kynning: Íslensku stelpurnar sem hafa slegið í gegn á HM Kvennalandslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri hefur slegið í gegn á HM í Norður-Makedóníu og er komið í átta liða úrslit mótsins. 7.8.2022 10:00