Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni

Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2.

Sjá meira