Segir Ísland troðið af fíkniefnum Innflutningur á kannabisefnum heyrir nær sögunni til. 28.1.2018 18:30
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28.1.2018 12:16
Ætla að koma í veg fyrir slys á sjó Íslenskt hugvit mun í framtíðinni getað komið í veg fyrir meiðsli á fólki og skemmdir á búnaði um borð í bátum vegna öldugangs. 27.1.2018 21:05
Minnst fjórir látnir vegna ofneyslu fíkniefna það sem af er ári Fimmta tilfellið er til rannsóknar en krufning á eftir að leiða dánarorsök í ljós. 27.1.2018 18:51
Leitinni að Ríkharði frestað til morguns Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur. 27.1.2018 17:17
Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há 23.1.2018 18:45
Nýting vindorku er nýtt viðfangsefni í skipulagsgerð hér á landi Starfshópur á vegum umhverfisráðherra vinnur að því að greina hvort fjallað sé með nægjanlegum hætti um vindorkuver í lögum og reglugerðum 23.1.2018 18:45
Hvetja starfsfólk kísilverksmiðjunnar til að mæta á morgun þrátt fyrir gjaldþrot Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík er gjaldþrota. Um sextíu starfsmenn missa vinnuna og tap fjárfesta er gríðarlegt. Ekki er ljóst hvort starfsemi verði á svæðinu í framtíðinni. 22.1.2018 20:30
Unnið að því að stjórnvöld viðurkenni innanlandsflug sem hluta af almenningssamgöngum Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf 17.1.2018 19:15
Dæmi um að eftirlitsmönnum Vinnueftirlitsins sé hótað lífláti Gera þarf opinberum stofnunum auðveldara að kæra hótanir fyrir hönd starfsmanna sinna segir forstjóri Vinnueftirlitsins 17.1.2018 19:00