Sundhöll Reykjavíkur opnaði aftur í dag Sundgestur sem sótti laugina í sjötíu og eitt ár segir Sundhöll Reykjavíkur mesta dásemdar- eða draumastað sem til er 3.12.2017 20:00
Áætlunarflug til Skagafjarðar hafið Ef tilraunaverkefni gengur vel gæti flugið fest sig í sessi 3.12.2017 20:00
Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3.12.2017 19:30
Sala nýrra fólksbíla orðin meiri en fyrir hrun Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að verð á nýjum bílum sé kaupendum hagstætt um þessar mundir. 3.12.2017 13:56
„Á minni vakt verður ekki farið frekar í einkavæðingarátt" Hvergi minnst á draga eigi úr einkarekstri í heilbrigðiskerfinu í stjórnarsáttmálnum 2.12.2017 18:45
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2.12.2017 18:45
„Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1.12.2017 18:45
„Við höfum nú þegar áhyggjur“ Neyðarrýmingaráætlun hefur verið gefin út fyrir svæðið í kringum Öræfajökul komi til eldgoss. 22.11.2017 18:45
Vonaðist eftir að sjá systur sína í lagi Þórir Guðmundsson, lögreglumaður, kom að umferðarslysi á Hnífsdalsvegi árið 2006 þar sem tvíburasystir hans lést. 19.11.2017 19:45
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19.11.2017 19:15