Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lendingur á válista CIA árið 1970

Nafn Íslendings kom nýverið í ljós í skjölum sem áður voru leynileg hjá bandarískum stjórnvöldum. Um er að ræða válista frá árinu 1970, saminn af leyniþjónustunni CIA í aðdraganda Evrópuheimsóknar Richards Nixon Bandaríkjaforseta. Leyniþjónustumenn voru beðnir um að fylgjast með 31 nafngreindum einstaklingi sem taldir voru geta ógnað öryggi forsetans.

Höfuð­borgar­svæðið bætist í hópinn

Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum.

Hvar eru þau nú?

Ráðherrar fráfarandi ríkisstjórnar hafa stofnað fyrirtæki, fengið mynd af sér með Boris Johnson og einn gengur nú Jakobsveginn. Aðrir hyggja á háskólanám, dúndra út Facebook-færslum eða lyfta níðþungum lóðum. Einn er orðinn forseti, þó ekki forseti Íslands. Já, það er líf eftir ráðherratíð.

„Hann vildi ekki klaga, klaga hvern þá?“

Sigurður Ólafsson, saksóknari hjá héraðssaksóknara segir framburð Gedirninas Saulys, 34 ára litáísks karlmanns sem er ákærður fyrir líkamsárás sem varð öðrum manni að bana í Kiðjabergsmálinu svokallaða, hafa verið afar ótrúverðugan.

Sjá meira