Cosby Show-stjarna látin Bandaríski leikarinn Malcolm-Jamal Warner er látinn 54 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að leika í The Cosby Show. 21.7.2025 18:19
Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. 21.7.2025 18:17
Búast við tveggja milljarða tapi Flugfélagið Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun fyrir annan ársfjórðung þessa árs. 21.7.2025 18:02
Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Lögreglu var tilkynnt um vopnað rán í hverfi 105 í Reykjavík í dag. Þar eru tveir sagðir hafa ógnað öðrum með eggvopni. 21.7.2025 17:25
Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi á heimili hans. Meint nauðgun er sögð hafa átt sér stað í febrúar í fyrra. 20.7.2025 14:01
Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem mun hafa átt sér stað í klefa í fangelsinu Litla-Hrauni á Eyrarbakka í byrjun febrúar í fyrra. 19.7.2025 14:03
Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af fíkniefnum til landsins. Efnið sem maðurinn flutti hingað til lands heitir kratom. 18.7.2025 17:09
Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Fjöldi þekktra íslenskra vörumerkja varða rekin undir nýju félagi, Dröngum ehf. eftir að Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Orkunnar á Samkaupum. 18.7.2025 16:44
Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Hrefna Hrund Eronsdóttir frétti af andláti föður síns þegar hún las um það í dánartilkynningum Morgunblaðsins í gær. Þá hafði faðir hennar þegar verið jarðsunginn. Hvorki hún né fimm systkini Hrefnu fengu því tækifæri til að kveðja hann. 18.7.2025 15:09
Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi vegna ofsaaksturs þar sem hann var sagður hafa stofnað lífi vegfarenda og lögreglumanna sem reyndu að stöðva hann í hættu. 18.7.2025 13:50