Storm- og rigningarviðvaranir á norðvesturhluta landsins Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. 11.9.2020 06:39
Forstjóri Rio Tinto hættir eftir umdeildar hellasprengingar Forstjóri námurisans Rio Tinto, sem meðal annars rekur álver ISAL í Straumsvík, mun láta af störfum ásamt nokkrum öðrum háttsettum starfsmönnum fyrirtækisins. 11.9.2020 06:26
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. 11.9.2020 06:14
„Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. 10.9.2020 11:59
Skoða hvort kæra eigi niðurrifið til lögreglu Framkvæmdir við Skólavörðustíg 36, þar sem friðað hús var rifið í gær, hafa verið stöðvaðar. 10.9.2020 10:22
„Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag. 10.9.2020 08:21
Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. 10.9.2020 07:23
„Hörmuleg hnignun“ dýralífs aldrei verið hraðari Dýrastofnar í heiminum hafa skroppið saman um nær 70 prósent síðan 1970. 10.9.2020 07:03
Lægðagangur og „hressilegt haustveður“ í vændum Rigningar má vænta í flestum landshlutum nú í morgunsárið en dregur heldur úr vætu um og eftir hádegi. 10.9.2020 06:25
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. 10.9.2020 06:19