Mesta júlífrost á Þingvöllum í áratug Hiti á Þingvöllum fór lægst í -1,5 gráður í nótt. 21.7.2020 12:01
Tveir bíða eftir mótefnamælingu Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn en bíða báðir eftir mótefnamælingu. 21.7.2020 11:16
Braust inn í apótek og stal lyfjum að verðmæti 300 þúsund Maður var í Héraðsdómi Reykjaness um miðjan júlí dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. 21.7.2020 11:05
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. 21.7.2020 10:24
Barðist fyrir „karlréttindum“ og birti færslur litaðar kvenhatri Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið son alríkisdómara til bana í New Jersey í Bandaríkjunum í fyrradag fannst látinn í Catskills-fjöllunum í New York í gær. 21.7.2020 09:07
Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. 20.7.2020 16:00
Ferðamenn á tveimur þyrlum lentu í friðlandi Hornstranda Þyrluflug og –lendingar eru bannaðar í friðlandinu og hefur Umhverfisstofnun kært málið til lögreglu. 20.7.2020 15:59
Aldrei upplifað annað eins „kjálkabrot“ Flugfreyjur sem voru viðstaddar fund Flugfreyjufélags Íslands, þar sem nýr kjarasamningur félagsins við Icelandair var kynntur, segja stéttina og félagið í sárum eftir að Icelandair ákvað að slíta kjaraviðræðum á föstudag. 20.7.2020 14:11
Auður nýr framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur Auður er með B.S. gráðu í landfræði, cand. mag gráðu í landfræðilegum upplýsingakerfum og meistaragráðu í forystu og stjórnun. 20.7.2020 11:44
Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20.7.2020 11:29