Nýr kjarasamningur kynntur fyrir flugfreyjum Nýundirritaður kjarasamningur Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi sem boðað var til nú klukkan 11. 20.7.2020 11:16
Tvö börn myrt í Lørenskógi Tvö börn fundust látin í íbúð í Lørenskógi í grennd við norsku höfuðborgina Ósló í gærmorgun. Faðir barnanna hefur stöðu grunaðs í málinu. 20.7.2020 10:41
Vonar að stór hluti flugfreyjanna snúi aftur til starfa Forstjóri Icelandair segist vona að stór hluti þeirra flugfreyja sem Icelandair hefur sagt upp komi aftur til starfa hjá félaginu, þegar tekist hefur að semja við nýjan samningsaðila. 17.7.2020 16:11
Viðræðum slitið og öllum flugfreyjum sagt upp Icelandair hefur lokið kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands án árangurs. 17.7.2020 13:35
Einn með virkt smit við landamærin Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. Virk smit erlendis frá eru nú orðin fimmtán frá því að skimun hófst 15. júní. 17.7.2020 11:36
Lögregla eltist við trampólín í rokinu Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa ítrekað verið kallaðir út vegna foktjóns í nótt og í morgun. 17.7.2020 11:27
Sakfelldur þrátt fyrir skýringar um „harkalegt kynlíf“, ýkjur og nýrnasteina Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í vikunni dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist ítrekað á eiginkonu sína, þar af tvisvar fyrir framan barnungar dætur hennar. 17.7.2020 10:42
Hafa áhyggjur af „sjálfsprottnum“ útihátíðum Ekki er enn búið að ákveða hvort gerðar verði sérstakar ráðstafanir vegna þessa. 16.7.2020 15:44
Svona var 86. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirunnar klukkan 14 16.7.2020 13:51
Bíða eftir niðurstöðu í vinnubúðum á hálendinu Sex einstaklingar sem komu með Norrænu til landsins fóru í mótefnapróf vegna kórónuveirunnar í morgun. 16.7.2020 12:48