Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gengust við mis­tökum eftir undir­ritun samningsins

Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Icelandair greindi á um útfærslu tveggja greina í kjarasamningi sem undirritaður var í lok í júní – og var loks felldur í atkvæðagreiðslu FFÍ nú í júlí.

Fimm með veiruna við landamærin

Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu.

Sjá meira