Ekkert virkt smit á landamærunum Sýni úr þremur var jákvætt en allir eru þeir með mótefni. 16.7.2020 11:42
Segjast hafa breytt orðalagi að beiðni FFÍ fyrir undirritun Icelandair segist hafa orðið við beiðni Flugfreyjufélags Íslands um breytingu á orðalagi áður en kjarasamningur milli félaganna var undirritaður 15.7.2020 14:32
Þau smituðu eru Íslendingar sem völdu að fara í sóttkví Tveir íslenskir ríkisborgarar sem völdu að fara í sóttkví við komu til landsins frá áhættusvæði greindust í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 15.7.2020 14:15
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15.7.2020 13:55
Gengust við mistökum eftir undirritun samningsins Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Icelandair greindi á um útfærslu tveggja greina í kjarasamningi sem undirritaður var í lok í júní – og var loks felldur í atkvæðagreiðslu FFÍ nú í júlí. 15.7.2020 11:39
Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. 15.7.2020 08:57
Sagðist ætla að „stúta“ fyrrverandi eiginkonu sinni Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að hóta fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður lífláti í gegnum tölvupóst. 14.7.2020 15:50
Svona var 85. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknir boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 14.7.2020 13:46
Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn alvarlega fötluðum skjólstæðingi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok júní dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn skjólstæðingi sínum, ungum manni sem er með alvarlega andlega og líkamlega fötlun. 14.7.2020 11:59
Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14.7.2020 11:11