Enn og aftur greindist enginn með veiruna Þetta er þannig fjórði dagurinn í röð sem enginn greinist með veiruna. Síðast greindist smit á fimmtudag en þá voru jákvæð sýni tvö. 11.5.2020 12:57
Segir 60 prósenta launalækkun aldrei hafa komið til tals Formaður Félags atvinnuflugmanna segir að ekki hafi komið til tals að flugmenn hjá Icelandair taki á sig fimmtíu til sextíu prósent launalækkun. 11.5.2020 11:27
Komst í gegnum skoðun með bilaðan hemlunarbúnað tæpum þremur mánuðum fyrir slysið Hemlabúnaður fólksbifreiðar sem lenti í banaslysi á Norðurlandsvegi í Langadal í apríl í fyrra reyndist bilaður þegar slysið varð. 11.5.2020 09:08
Tók deyjandi lögregluþjónana upp á myndband og gerði grín að þeim Lögreglumennirnir létust allir í slysinu sem varð eftir að Richard Pusey, sem ók Porsche-bifreið eftir hraðbraut í Melbourne, var stöðvaður vegna ofsaaksturs. 11.5.2020 08:16
Þykir fáránlegt að vera skikkaður í sóttkví við heimkomu frá veirufríu Grænlandi Baldur Bergmann, sem kom heim til Íslands frá Grænlandi í gær, er afar ósáttur við að þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví í ljósi þess að Grænland hafi verið veirulaust í um mánuð. 9.5.2020 10:00
Sautján starfsmenn kláruðu sóttkví í Kína og Dettifoss loks á heimleið Skipið Dettifoss, sem hefur verið í smíðum í Kína undanfarin misseri, er nú á heimleið en skipið sigldi af stað frá Guangzhou í Kína í gær. 8.5.2020 23:42
Trump segir morðið á skokkaranum unga óhugnanlegt Þá kvaðst forsetinn treysta þeim yfirvöldum sem fara nú með málið. 8.5.2020 23:23
Vara við eitruðum kræklingi í Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði eftir að DSP-þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. 8.5.2020 22:25
Fjölmiðlafulltrúi Mike Pence með Covid-19 Katie Miller, fjölmiðlafulltrúi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, greindist með kórónuveiruna í dag, daginn eftir að annar starfsmaður Hvíta hússins greindist með veiruna. 8.5.2020 21:25
Vill að listi yfir fyrirtæki í hlutabótaleið verði birtur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vill að Vinnumálastofnun birti lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina svokölluðu. 8.5.2020 20:12