Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. 4.2.2020 07:32
Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. 4.2.2020 06:52
Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. 4.2.2020 06:41
Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar staðfest í Hong Kong Alls eru nú 425 látnir af veirunni og yfir 20 þúsund tilfelli staðfest. 4.2.2020 06:32
Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. 3.2.2020 12:30
Enn óljóst hversu margar fjölskyldur falla undir breytingar dómsmálaráðherra Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála, segir ljóst að nokkur máli falli undir þær breytingar sem dómsmálaráðherra gerði í gær um að brottvísun barnafjölskyldna sem hafa verið með mál til meðferðar í hæliskerfinu lengur en í sextán mánuði verði frestað. 3.2.2020 10:34
Vilhjálmur og Phoenix þungorðir í BAFTA-ræðum sínum Vilhjálmur Bretaprins og leikarinn Joaquin Phoenix nýttu báðir tækifærið við ræðuhöld á BAFTA-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og lýstu yfir óánægju með einsleitan hóp þeirra sem tilnefndir voru. 3.2.2020 09:09
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3.2.2020 07:47
Vætutíð og hlýindi í kortunum eftir allt að 15 stiga frost í dag Frostlaust verður syðst á landinu í dag en kaldara fyrir norðan, þar sem frost gæti farið niður í fimmtán stig í innsveitum. 3.2.2020 07:10
Lagði hald á nokkur vopn Ökumaðurinn var handtekinn en látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku, að því er segir í dagbók lögreglu. 3.2.2020 06:58
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent