Býst fastlega við því að verkfallið verði samþykkt Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg lauk nú klukkan tólf. Átján hundruð manns eru kjörskrá. 26.1.2020 13:03
Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. 26.1.2020 12:31
Manuela og Jón Eyþór snúa aftur í lokaþættinum vegna mistakanna Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stöð 2. 26.1.2020 11:14
Ádeilufrétt um að Alþingi hafi skilgreint öll trúarbrögð sem geðsjúkdóma blekkir netverja Vefsíðan Snopes, sem sérhæfir sig í að kanna sannleiksgildi fullyrðinga sem fara á flug á netinu, afsannaði efni greinarinnar í umfjöllun sinni nú í vikunni. 26.1.2020 09:59
Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. 26.1.2020 08:48
Loksins „kærkomið hlé á óveðurslægðum“ Spáð er austan- og norðaustanvindum með snjókomu eða éljum víða á landinu í dag en hvassviðri á Vestfjörðum um tíma. 26.1.2020 08:11
Gripinn við að sparka upp hurð á húsi í Hafnarfirði Maðurinn var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 26.1.2020 08:00
Ferðamaður í vímu á bílaleigubíl sagður „skutlari“ Erlendur ferðamaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í Hafnarfirði í nótt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 26.1.2020 07:51
Fleiri dauðsföll, annar neyðarspítali og „alvarlegt“ ástand Alls hafa nú 56 látist af völdum Wuhan-veirunnar, nýs afbrigðis af kórónaveiru. 26.1.2020 07:34
Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. 25.1.2020 15:15