Allt að 15 stiga hiti á morgun Víðáttumikið lægðakerfi norður af Nýfundnalandi sendir nú regnsvæði og sunnanstrekking til landsins. 1.12.2019 07:48
Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. 1.12.2019 07:40
Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 1.12.2019 07:20
Fær fjórar milljónir í viðbót frá Ísafjarðarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar Landsréttur dæmdi í gær Ísafjarðarbæ til að greiða konu 4,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar úr starfi. 30.11.2019 14:59
Áhrifavaldur og landsliðsmaður eiga von á barni Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á barni. 30.11.2019 14:04
Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30.11.2019 12:08
Íslendingum verði leyft að taka upp ættarnöfn Lög um mannanöfn verða rýmkuð „eins og mögulegt er“ með væntanlegu frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á mannanafnalögum. 30.11.2019 11:14
Sparisjóðirnir hættir að framkvæma erlendar millifærslur Viðskiptavinum sem þurfa að nýta sér slíka þjónustu er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir hjá öðru fjármálafyrirtæki. 30.11.2019 10:29
Árásarmaðurinn á Lundúnabrú nafngreindur Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana og særði þrjá til viðbótar í árás á Lundúnabrú hefur verið nafngreindur. Hann hét Usman Khan og var 28 ára. 30.11.2019 08:58
Hlýindi og rigning taka við á morgun Í dag er útlit fyrir slyddu- eða snjóél víða á landinu en horfur eru á þurru veðri um landið suðaustan- og austanvert. 30.11.2019 08:09