Ökuníðingi á vespu veitt eftirför sem lauk á slysadeild Lögreglumenn veittu fullorðnum ökumanni vespu eftirför frá Skeifunni að Kringlunni í nótt. 30.11.2019 07:30
K-poppstjörnur dæmdar í óhugnanlegu nauðgunarmáli Kóresku poppstjörnurnar Jung Joon-young og Choi Jong-hoon voru í dag dæmdar í fangelsi fyrir að nauðga fjölmörgum konum er þær voru meðvitundarlausar sökum áfengisneyslu. 29.11.2019 09:34
Lögregla vill ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 29.11.2019 09:19
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28.11.2019 16:00
Desemberuppbót atvinnuleitenda verður 84 þúsund Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. 28.11.2019 15:16
Sex leiddir fyrir dómara í Namibíu vegna Samherjamálsins Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í Namibíu í tengslum við Samherjamálið voru leiddir fyrir dómara í morgun. 28.11.2019 13:35
Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. 28.11.2019 11:30
Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. 28.11.2019 11:19
Réðst á konu í hesthúsi og gerði gat á höfuð hennar með skeifu Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í vikunni konu til að greiða annarri konu rúmar 400 þúsund krónur í bætur vegna árásar í hesthúsi árið 2015. 28.11.2019 08:59
Máttu ekki láta netfang kvartanda fylgja athugasemdum hans Persónuvernd hefur úrskurðað að fyrirtækið Creditinfo lánstraust, sem miðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingum á vefsíðu sinni, hafi brotið persónuverndarlög með því að senda netfang kvartanda til þriðju aðila, sem höfðu flett honum upp í skrá fyrirtækisins. 26.11.2019 15:52