Samherji sakaður um stórfelld undanskot í Namibíu Namibískir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um málið síðustu misseri, einkum ásakanir stjórnarformanns Sinco Fishing, félags sem starfað hefur með Samherja í Namibíu. 12.11.2019 13:00
Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. 12.11.2019 09:50
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12.11.2019 07:20
Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 12.11.2019 06:59
Málþóf Miðflokksmanna og annað álag kostaði 40 milljónir Þetta kemur fram í fjáraukalögum 2019 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útbýtti á Alþingi um helgina. 11.11.2019 12:55
Róbert og félagar kaupa í Sýn fyrir 560 milljónir Róbert Wessman forstjóri Alvogen er orðinn einn af stærstu hluthöfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. 11.11.2019 11:29
Óttaðist að deyja í kynlífi með manninum Kona, sem fór á Tinder-stefnumót með manninum sem ákærður er fyrir að myrða breska bakpokaferðalanginn Grace Millane, segist hafa óttast að hann myndi kæfa hana þegar þau stunduðu kynlíf. 11.11.2019 10:29
Grunaður um kókaínsölu á skemmtistað Maðurinn reyndist vera með um níu grömm af fíkniefnum í dós. 11.11.2019 09:48
Sjaldgæf játning í nauðgunarmáli færði honum mildari dóm Maður, sem játaði að hafa brotið kynferðislega gegn þáverandi unnustu sinni árið 2017, fékk dóm sinn mildaðan í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. 11.11.2019 08:31
125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. 11.11.2019 07:51