Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8.11.2019 14:39
64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8.11.2019 09:42
Berst fyrir lífi sínu eftir alvarlegt bílslys í Bandaríkjunum Aðstandendur hennar, sem standa að netsöfnun til að standa straum af kostnaði vegna aðhlynningar Hönnu Margrétar, segjast ævinlega þakklát þeim sem lagt hafa söfnuninni lið. 8.11.2019 08:30
„Einhver með blóð á iljunum“ gekk um herbergið Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt breska bakpokaferðalanginn Grace Millane reyndi að þrífa blóð af gólfi íbúðarinnar, þar sem Millane var myrt. 8.11.2019 08:26
Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. 7.11.2019 15:47
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. 7.11.2019 13:51
Ottó nýr forstöðumaður hjá Origo Ottó Freyr Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hýsingar- og rekstrarlausna hjá Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. 7.11.2019 13:34
Sjúkraþjálfarar segja sig frá samningi við SÍ Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar hafa sagt sig frá samningi við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Félagi sjúkraþjálfara. 7.11.2019 11:40
Myndbönd varpa ljósi á stefnumótið í aðdraganda morðsins Nýbirtar upptökur úr öryggismyndavélum sýna síðustu klukkustundirnar í lífi breska bakpokaferðalangsins Grace Millane. 7.11.2019 11:00