Hjólbarðar uppspretta 75% örplasts á Íslandi Þá berst örplast helst til hafs með regnvatni af vegum og stéttum. 31.10.2019 14:47
Skæð magapest starfsmanna KPMG tilkynnt til sóttvarnalæknis Veikindi starfsmanna á skrifstofu ráðgjafafyrirtækisins KPMG voru tilkynnt til sóttvarnalæknis á mánudag. 31.10.2019 14:02
Níu læknar hafa sagt upp á Reykjalundi Níu læknar hafa nú sagt upp störfum á Reykjalundi síðan í haust. 31.10.2019 13:10
Fundu lík bresku konunnar við strendur Kambódíu Lík breskrar konu, sem hvarf á bakpokaferðalagi um Kambódíu, fannst í sjó úti fyrir ströndum eyjunnar Koh Rong. Lögregla greindi frá þessu í dag. 31.10.2019 12:43
Tók unnustu sína hálstaki og kýldi hana inni á hótelherbergi Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært karlmann fyrir ofbeldisbrot í nánu sambandi með því að hafa tvisvar á árinu 2017 ráðist á unnustu sína. 31.10.2019 12:21
„Miðborgarálagið“ lækkað verulega á þremur árum Á árinu 2017 var meðalverð í miðborginni 20 prósent hærra en í nálægum hverfum og rúmlega 30 prósent hærra en á höfuðborgarsvæðinu öllu. 31.10.2019 11:16
Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. 31.10.2019 10:43
Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. 30.10.2019 17:00
Kristínu hefði mátt vera ljóst að orðspor og starfsheiður Atla Rafns væri að veði Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri og Leikfélag Reykjavíkur vógu að æru og persónu Atla Rafns Sigurðssonar leikara með því að segja honum upp störfum í desember 2017 og fresta frumsýningu á leikverki, sem hann átti að fara með stórt hlutverk í. 30.10.2019 16:10
„Allar reglur voru brotnar sem hægt var að brjóta“ Lögmaður Atla Rafns Sigurðssonar leikara segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Atla Rafns gegn Borgarleikhúsinu sé ánægjuleg. 30.10.2019 14:38