Handtekinn vopnaður öxi úti á Granda Fyrr um kvöldið hafi verið tilkynnt um öskrandi mann með öxi en sá fannst ekki. 6.10.2019 07:21
Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima. 5.10.2019 15:19
Fá engar bætur frá flugfélaginu en ættu að kanna tryggingarnar Neytendasamtökunum hafa ekki borist erindi vegna málsins. 5.10.2019 14:47
Flæddi upp á Fiskmarkaðnum Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir í samtali við Vísi að lagnakerfi staðanna hafi ekki haft undan og því flætt upp. 5.10.2019 13:36
Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5.10.2019 11:49
Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. 5.10.2019 10:54
Trampólín fauk út á Grensásveg í „rólegu“ ofsaveðri Innan við tíu verkefni komu inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. 5.10.2019 10:21
Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Mikillar úrkomu er að vænta á suður- og suðvestur helmingi landsins í dag. 5.10.2019 08:11