Samfylkingin sækir áfram í sig veðrið en fylgi Pírata dalar Fylgi Pírata minnkar um rösklega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúls Gallup. 3.9.2019 14:24
Ferðataskan fannst í tæka tíð en þjófurinn gengur laus Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á sjötta tímanum í morgun tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í miðbænum. 3.9.2019 11:19
Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. 3.9.2019 10:22
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. 3.9.2019 09:51
Katrín og Pence funda á Keflavíkurflugvelli Fundurinn verður haldinn í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi 4. september þegar forsætisráðherra kemur til landsins af fundum í Svíþjóð og Danmörku. 2.9.2019 16:10
Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. 2.9.2019 15:39
Tugir látnir í eldsvoða í báti undan ströndum Kaliforníu Eldur kviknaði í bát undan strönd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum í morgun. Héraðsmiðillinn KTLA hefur eftir slökkviliði í Ventura-sýslu að 34 hafi látið lífið í eldsvoðanum. 2.9.2019 13:39
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. 2.9.2019 13:03
Aldrei upplifað hraðari lendingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata, sem var um borð í flugvél Icelandair sem bilaði á leið til svissnesku borgarinnar Zürich í morgun, segir flugstjóra og áhöfn hafa staðið fagmannlega að öryggislendingu vélarinnar á Keflavíkurflugvelli. 2.9.2019 10:35