Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. 1.8.2019 07:56
Svalara loft á leið til landsins Búist er við hæglætisveðri næstu daga, hægum vindi og þá ætti að sjást til sólar víðast hvar á landinu. 1.8.2019 07:39
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á skemmtistað í Kópavogi Einn var handtekinn vegna líkamsárásar á skemmtistað í Kópavogi um klukkan hálf eitt í gærkvöldi. 1.8.2019 07:26
Bergþór og Gunnar Bragi sagðir hafa brotið siðareglur Alþingis Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson þingmenn Miðflokksins brutu siðareglur alþingismanna með ummælum sem þeir létu falla á barnum Klaustri þann 20. nóvember síðastliðinn. 1.8.2019 07:00
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31.7.2019 12:58
„Það er allt farið“ Altjón varð í húsnæði útgerðarfyrirtækisins IP-útgerðar, sem var með starfsemi í þeim hluta hússins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði sem brann í nótt. 31.7.2019 11:06
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31.7.2019 10:10
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31.7.2019 08:31
Hlupu á brott með stolnar vörur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi tvo menn sem grunaðir eru um að hafa stolið matvöru úr verslun í Fossvogi. 31.7.2019 07:45