Hótaði því að drekka blóð lögreglumanns og nefbraut konu í Keiluhöllinni Landsréttur úrskurðaði í dag karlmann í gæsluvarðhald til 9. ágúst næstkomandi en maðurinn er m.a. grunaður um tvær líkamsárásir, hótanir, fjögur þjófnaðarbrot og valdstjórnarbrot. 17.7.2019 17:48
Níu látnir í flugslysi í Svíþjóð Níu eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti á eyjunni Storsandskär í grennd við sænsku borgina Umeå skömmu eftir klukkan tvö að sænskum tíma í dag. 14.7.2019 14:54
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag. 14.7.2019 14:04
Emirates segist ekki á leiðinni til Íslands Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. 14.7.2019 13:43
Ýjar að því að Filippseyingar ættu að draga sig úr Mannréttindaráðinu vegna Íslands Teodoro Locsin utanríkisráðherra Filippseyja segir að stjórnvöld þar muni ekki leyfa Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna að rannsaka stríðið gegn fíkniefnum. 14.7.2019 13:00
„Ef hún lægir öldur í mínum flokki þá er hún góð“ Haraldur telur líklegt að tillagan muni lægja öldur innan Sjálfstæðisflokksins, þar sem hún njóti víðtæks stuðnings. 14.7.2019 12:13
Myrkvuð Manhattan í lamasessi í gærkvöldi Rafmagnslaust varð í hjarta miðborgarinnar á Manhattan í New York í um fimm klukkustundir í gærkvöldi. 14.7.2019 09:55
Þriggja ára drengur slasaðist alvarlega á Gardermoen-flugvelli Þriggja ára drengur var fluttur alvarlega slasaður á Ulleval-háskólasjúkrahúsið í Ósló eftir um metershátt fall í brottfararsal Gardermoen-flugvallar í borginni. 14.7.2019 08:50
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. 14.7.2019 08:19
Sólarleysi og rigning framundan á öllu landinu Spáð er sólarleysi í dag og fram eftir næstu viku og vætu með köflum í öllum landshlutum, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 14.7.2019 07:47