Fyrrverandi ráðherra sækir um hjá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. 18.6.2019 17:55
Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. 18.6.2019 17:17
Hótuðu að skjóta ólétta konu eftir að fjögurra ára dóttir hennar stal dúkku Borgarstjóri bandarísku borgarinnar Phoenix í Arizona hefur beðist afsökunar á framferði lögreglumanna í garð svartrar fjölskyldu. 16.6.2019 23:30
18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu á morgun. 16.6.2019 22:14
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16.6.2019 21:47
Raggi Bjarna mælti sér mót við Elly í síðasta sinn Lokasýning á hinum vinsæla söngleik Elly í Borgarleikhúsinnu var sýnd í gærkvöldi en sýningin sló áhorfendamet hér á landi. 16.6.2019 20:54
Baðst loksins afsökunar á því að hafa hætt í Spice Girls Geri Horner, betur þekkt sem "Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. 16.6.2019 19:59
Forstjóri Boeing viðurkennir mistök Þetta kom fram í erindi forstjórans, Dennis Muilenburg, á flugsýningunni í París í dag. 16.6.2019 18:31
Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. 16.6.2019 17:40