Breytti Klaustursmálinu í myndasögu Myndasaga um Klaustursmálið eftir íslensku listakonuna Elísabetu Rún birtist á vefritinu The Nib í gær. 23.5.2019 22:30
Landsréttardómari telur dóm MDE „skjóta hátt yfir markið“ Ásmundur Helgason, dómari við Landsrétt, segir að hann hafi sótt um laust dómaraembætti við réttinn til að eyða óvissu um umboð sitt sem Landsréttardómari í ljósi þeirrar réttaróvissu sem hefur skapast í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). 23.5.2019 20:08
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23.5.2019 18:38
Slökkvilið kallað út vegna elds í Hlíðunum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út seint á fimmta tímanum í dag vegna elds sem kom upp í þakpappa við íbúðarhús í Hlíðunum í Reykjavík. 23.5.2019 17:17
Enginn „samverknaður“ af hálfu Báru á Klaustri Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar í máli Miðflokksmanna gegn Báru, sem fréttastofa hefur undir höndum. 22.5.2019 21:07
Bára braut persónuverndarlög og þarf að eyða upptökunum af Klaustri Stjórn Persónuverndar komst að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í dag en Báru var þó ekki gert að greiða sekt. 22.5.2019 19:46
Ingvar valinn besti leikarinn í Cannes Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Hvítur, hvítur dagur. 22.5.2019 19:09
Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22.5.2019 18:32
Umferðartafir víða um borg í veðurblíðunni Umferðin var þung á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. 22.5.2019 18:02