Hótelþernur segja samskipti við yfirmenn streituvaldandi Vinnueftirlitið hóf vinnuverndarátak á hótelum í lok árs 2017 en skýrsla með helstu niðurstöðum átaksins var birt á vef eftirlitsins í gær. 8.3.2019 10:06
"Er mjög slæmt að Ísland sé dýrasti áfangastaður í heimi?“ Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar gefur lítið fyrir fullyrðingar formanns Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu þess efnis að laun Eflingarfólks hafi hækkað um 75 prósent í evrum talið síðustu fimm ár. 8.3.2019 09:06
Hélt að eiginmaðurinn væri að halda framhjá og drekkti dóttur sinni Þetta kom fram við meðferð máls gegn konunni í Hampshire í suðurhluta Bretlands. 8.3.2019 08:26
Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. 8.3.2019 07:50
Stormur, gul viðvörun og „hressileg“ snjókoma Búist er við austanstormi syðst á landinu síðdegis í dag en gular viðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi. 8.3.2019 07:34
Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. 7.3.2019 12:12
Hermannaveiki greindist í fjölbýli fyrir aldraða í Vesturbænum Unnið er að því að skoða vatnslagnir í blokkinni í samstarfi við heilbrigðiseftirlitið. 7.3.2019 10:45
Hjördís Elsa nýr markaðsstjóri Krónunnar Hjördís hefur undanfarin ár starfað hjá Festi, fyrst sem markaðsfulltrúi Krónunnar, Nóatúns og Kjarval en nú síðast sem sérfræðingur í markaðsdeild Krónunnar. 7.3.2019 09:00
„Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. 7.3.2019 08:46
Hvassviðri og slydda í kortunum Gera má ráð fyrir minnkandi austlægri átt og sums staðar dálítilum éljum í dag. Lengst af verður þó léttskýjað suðvestantil. 7.3.2019 08:03