Hagstofan spáir 1,7% hagvexti í ár Verri horfur í ár má meðal annars rekja til minni útflutnings, en reiknað er með tæplega 3% aukningu þjóðarútgjalda. 22.2.2019 10:08
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. 22.2.2019 09:58
Empire-leikarinn sviðsetti árásina vegna ófullnægjandi launa Bandaríski leikarinn Jussie Smollett sviðsetti líkamsárás sem hann sagðist hafa orðið fyrir í lok janúar, að því er fram kom á blaðamannafundi lögreglu í Chicago í Bandaríkjunum í dag. 21.2.2019 17:00
Vonast til að eiga „uppbyggilegar samræður“ við Ragnar Þór á morgun María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins hefur þegið fundarboð Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR vegna hækkunar á leigu á húsnæði félagsins. 21.2.2019 16:17
Sleppt úr haldi eftir tvær árásir á ungar konur Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. 21.2.2019 15:11
Framtíð Kvikumilljarða VR ræðst á fundi með Almenna leigufélaginu Milljarðarnir sem VR hefur hótað að taka úr eignastýringu hjá Kviku eru vinnudeilusjóður félagsins en framhaldið veltur á viðbrögðum Almenna leigufélagsins. 21.2.2019 14:07
„Þetta er ekki uppboð á notaðri bifreið“ Halldór Benjamín Þorbergsson formaður Samtaka atvinnulífsins, SA, ítrekar að rými samtakanna í kjaraviðræðum sé takmarkað. 21.2.2019 11:09
Jón Baldvin kærir „slúðurbera í fjölmiðlum“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið borið þungum sökum um kynferðislega áreitni og ofbeldi síðustu misseri. 21.2.2019 10:06
Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20.2.2019 15:52
Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 20.2.2019 14:49