Hætta rannsókn á meintum skattaundanskotum Björns Inga Ekki þykir tilefni til frekari aðgerða af hálfu embættisins. 6.2.2019 11:30
Hjúkrunarfræðingurinn neitar að hafa nauðgað konunni Hjúkrunarfræðingur sem ákærður er fyrir að hafa nauðgað alvarlega þroskaskertri konu á hjúkrunarheimili í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum, með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember, neitaði sök í málinu í gær. 6.2.2019 10:54
Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 6.2.2019 10:16
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Tilkynnt var í morgun að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verði áfram 4,5%. 6.2.2019 09:45
Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 4,5%. 6.2.2019 08:56
Bryndís segir nafnlausa frásögn af samsekt sinni „hugarburð og heilaspuna“ Bryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar tekur upp hanskann fyrir eiginmann sinn í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. 6.2.2019 08:01
Hringvegurinn opinn og frystir aftur í kvöld Í dag ræður hvöss norðaustanátt ríkjum og veður fer kólnandi í kvöld. 6.2.2019 07:29
Tókust á um birtingu frásagna af Jóni Baldvin: „Ég hef ekki áhuga á að meiða fólk með þessum hætti“ Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar tókust á í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 5.2.2019 12:17
Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5.2.2019 08:47
Segja Báru hafa ákveðið dulargervi sitt áður en hún mætti á Klaustur Þetta kemur fram í bréfi sem Reimar Pétursson lögmaður þingmannanna hefur sent Persónuvernd og fréttastofa hefur undir höndum. 5.2.2019 07:44