Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tímamótaskref var stigið í upptöku vegtolla með samþykkt samgönguáætlunar úr þingnefnd í dag, að mati Jóns Gunnarssonar alþingismanns. Fjallað verður um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30 og rætt við nefndarmenn, þar á meðal Bergþór Ólason, formann nefndarinnar. 29.1.2019 18:00
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29.1.2019 17:56
SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27.1.2019 14:15
„Kjörnir fulltrúar geta ekki haft þessar skoðanir“ Henry Alexander Henrysson, aðjúnkt við heimspekideild Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun, óttast að Miðflokksþingmennirnir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson eigi ekki hæglega afturkvæmt á Alþingi eftir leyfið sem þeir tóku sér vegna Klaustursmálsins. 27.1.2019 12:02
Snarpur skjálfti við Hrafntinnusker fannst í Fljótshlíð Skjálftinn varð um átta kílómetra VNV af Hrafntinnuskerjum. 27.1.2019 11:26
Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Cooper og Lady Gaga tóku lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. 27.1.2019 10:55
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. 27.1.2019 10:23
Veikur skipverji fluttur á sjúkrahús í Reykjavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. 27.1.2019 09:58
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. 27.1.2019 09:05
Á þriðja tug látnir eftir að sprengja sprakk í messu Að minnsta kosti 27 eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjuárás var gerð á kaþólska kirkju í suðurhluta Filippseyja á sunnudagsmorgun. 27.1.2019 08:15