Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tímamótaskref var stigið í upptöku vegtolla með samþykkt samgönguáætlunar úr þingnefnd í dag, að mati Jóns Gunnarssonar alþingismanns. Fjallað verður um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30 og rætt við nefndarmenn, þar á meðal Bergþór Ólason, formann nefndarinnar.

Krabbameinsáætlun til ársins 2030

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016.

„Kjörnir fulltrúar geta ekki haft þessar skoðanir“

Henry Alexander Henrysson, aðjúnkt við heimspekideild Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun, óttast að Miðflokksþingmennirnir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson eigi ekki hæglega afturkvæmt á Alþingi eftir leyfið sem þeir tóku sér vegna Klaustursmálsins.

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Sjá meira