Læknirinn í lífstíðarfangelsi fyrir æfingaboltamorðin Dómur var kveðinn upp yfir manninum, Khaw Kim-sun, í gær. 20.9.2018 08:06
„Haustið er svo sannarlega komið“ Köld og hvöss norðanátt verður áfram ríkjandi í dag og á morgun. 20.9.2018 07:52
Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. 19.9.2018 16:30
Líf ungra foreldra „einn rússíbani“ eftir 50 milljóna vinning Ungu hjónin þáðu fjármálaráðgjöf sem stendur vinningshöfum til boða. 19.9.2018 15:11
Aðstæður við Safnahúsið lífshættulegar starfsmönnum Öll vinna var bönnuð á vinnupöllum við bygginguna þar sem líf og heilbrigði starfsmanna var talið í hættu. 19.9.2018 14:51
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller kortlögð í Landsrétti á morgun Verjandi Thomasar segir í samtali við Vísi að þinghaldið á morgun sé undirbúningur fyrir aðalmeðferð málsins. 19.9.2018 14:21
Hundruð bandarískra hermanna til Íslands vegna varnaræfingar Í aðdraganda aðalæfingarinnar í Noregi fer fram minni æfing hér á landi undir merkjum Trident Juncture 2018. 19.9.2018 11:57
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18.9.2018 16:25
Telur farsælast að ráðherra áfrýi ekki dómnum Heilbrigðisráðherra hyggst ekki tjá sig um málið fyrr en að loknum fundi með ríkislögmanni. 18.9.2018 15:21
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18.9.2018 14:09
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti