Sérfræðilæknir lagði ríkið í baráttu um rammasamninginn Þá var íslenska ríkinu gert að greiða Ölmu Gunnarsdóttur 1,8 milljón krónur í málskostnað. 18.9.2018 12:13
„Heimilisófriður“ axarmannsins í Reykjanesbæ flokkaður sem heimilisofbeldi Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. 18.9.2018 11:10
12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. 18.9.2018 10:08
Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 17.9.2018 15:51
Gefur McGowan sólarhring til að biðjast afsökunar á „hryllilegum lygum“ Argento setur fram kröfur sínar í færslu sem hún birti á Twitter-reikningi sínum í dag. 17.9.2018 15:29
22 milljónir í lýsingu og 9 milljónir í hönnun og ráðgjöf Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum nam rétt tæpum 87 milljónum króna og fór því rúmar 40 milljónir fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun. 17.9.2018 14:29
Berglind tekur við af Bjarna í stað Þórðar Áður hafði verið tilkynnt um að Þórður Ásmundsson, forstöðumaður tækniþróunar, tæki við stöðunni. 17.9.2018 12:23
Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 17.9.2018 11:29
Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. 14.9.2018 23:00
Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016. 14.9.2018 22:17
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti