Værum ekki hér „ef ekki hefði verið fyrir baráttuþrek Sævars Ciesielski“ Oddgeir Einarsson, verjandi Sævars Marínós Ciesielski, tók undir kröfu ákæruvaldsins um að Sævar verði sýknaður við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti. 13.9.2018 19:11
„Þetta var dómsmorð“ Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag. 13.9.2018 17:54
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12.9.2018 23:26
Tíu ára á batavegi eftir geitungaárás, fall úr tré og grillspjót í gegnum höfuðið Grillspjótið sneiddi hjá auga drengsins, heila, mænu og helstu æðum. 12.9.2018 22:47
Vara við svikapóstum í nafni Netflix Póstarnir eru sendir á fólk hvort sem það er með áskrift að Netflix eða ekki. 12.9.2018 21:44
Inga Sæland: Hefði aldrei montað mig af persónuafsláttarhækkuninni Fátækt á Íslandi var í forgrunni í ræðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 12.9.2018 20:59
Sigmundur Davíð: „Verða þeir stoppaðir við nýju tollahlið samgönguráðherra og sagt að hjóla að borgarlínunni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins, síns gamla flokks, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 12.9.2018 20:20
Traust á stjórnmálum verði líklega aldrei jafnmikið og rétt fyrir hrun Forsætisráðherra fór um víðan völl í stefnuræðu sinni í kvöld. 12.9.2018 20:00
Hundur sem ekki reyndist dauður kom í veg fyrir 50 ára afplánun Joshua Horner, karlmaður frá Oregonríki í Bandaríkjunum, er nú frjáls ferða sinna og þarf ekki að afplána 50 ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn barni. 11.9.2018 22:37
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti