Eldur kviknaði í sendibíl á Miklubraut Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um bílinn um klukkan 15. 5.9.2018 15:13
Sjö bíla árekstur á Bústaðavegi við Flugvallarveg Þrír sjúkrabílar og dælubíll, auk lögreglubíla, voru sendir á vettvang. 5.9.2018 14:01
Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5.9.2018 13:50
Netflix-þáttaröð tekin upp við Skógafoss næstu daga Um hundrað manns koma að verkefninu. 5.9.2018 12:37
Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. 5.9.2018 11:58
Sérsveitin kölluð út að Keflavíkurflugvelli vegna grunsamlegs pakka Ekki reyndist hætta vera á ferðum og er aðgerðum lögreglum lokið á vettvangi. 5.9.2018 11:34
Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum. 4.9.2018 16:11
Fimm ára bragðaði amfetamín á leikskólanum: „Hann hélt að efnið væri hveiti og ætlaði að smakka“ Drengurinn bragðaði efnið og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en varð ekki meint af inntöku þess. 4.9.2018 13:59
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti