Strokufanginn Björn Daníel handtekinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var út á ellefta tímanum í morgun. 9.8.2018 10:53
Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. 8.8.2018 16:09
Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8.8.2018 14:41
Einn slasaður eftir umferðarslys í Kömbum Opnað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði á ný. 8.8.2018 12:36
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8.8.2018 12:19
Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. 8.8.2018 09:48
Reyna að búa til einstefnu um þjóðveginn í Eldhrauni Heilmikið vatn flæðir enn yfir veginn og vonast viðbragðsaðilar til þess að ekki þurfi að rjúfa hann. 6.8.2018 15:00
Tvö kynferðisbrotamál til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum Bæði málin komu upp í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, en síðasta kvöld Þjóðhátíðar var í gær. 6.8.2018 14:49
Stödd á Balí í brúðkaupsferð þegar skjálftinn reið yfir: „Það erfiðasta sem ég hef lent í“ Utanríkisráðuneytið hefur fengið spurn af tveimur Íslendingum sem staddir eru á eyjunni Lombok í Indónesíu. 6.8.2018 13:02