Alex Jones þurrkaður út af miðlum Facebook, Apple og Spotify Facebook tilkynnti um ákvörðun sína í dag en Jones sjálfur var nýlega settur í 30 daga bann á miðlinum. 6.8.2018 12:14
Brekkusöngurinn 2018 í heild sinni: Ingó veðurguð hélt uppi stuðinu í roki og rigningu í Herjólfsdal Mikil stemning var í Herjólfsdal á lokakvöldi Þjóðhátíðar þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við gesti. 6.8.2018 11:07
Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. 6.8.2018 10:09
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6.8.2018 08:37
Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. 6.8.2018 08:00
Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6.8.2018 07:25
Tveir tvítugir handteknir vegna landadrykkju í borginni Mennirnir höfðu verið að drekka landa og gátu lítið tjáð sig sökum annarlegs ástands. 6.8.2018 07:08
Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. 3.8.2018 16:45
Rýming hafin en ekki vitað um fjölda fólks á svæðinu Atburðarásin í dag hefur verið mun hraðari en búist var við en hlaupið kom undan jökli og náði fyrsta mæli skömmu eftir 13 í dag. 3.8.2018 16:01
Rennsli eykst hratt í Skaftá Vatn úr Skaftárhlaupi náði fyrsta mæli við Sveinstind um klukkan 13:15 í dag, að sögn Snorra Zóphoníassonar, sérfræðings Veðurstofunnar. 3.8.2018 14:28