Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu við Engihjalla Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Engihjalla í Kópavogi í kvöld. 18.6.2018 21:59
Ráðherra hugsi yfir lélegri endingu íslenskra vega Slæmt veðurfar og umferðaraukning setti strik í reikninginn að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgönguráðherra. 18.6.2018 20:20
Örmagna kona í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Björgunarsveitarfólk er á leiðinni upp fjallið úr tveimur áttum. 18.6.2018 18:27
Þrjátíu skólar fá forritunarstyrki Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. 18.6.2018 18:05
Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 18.6.2018 18:00
Aldrei fleiri hraðakstursbrot frá því samræmdar skráningar hófust Skráðum umferðarlagabrotum fjölgaði umtalsvert á milli mánaða. 15.6.2018 15:27
Afleiðingar og eftirköst efnahagshrunsins: Fleiri léttburar og hærri blóðþrýstingur kvenna Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur rannsakað líðan fólks fyrir og eftir efnahagshrun. 15.6.2018 14:49
Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. 15.6.2018 13:00
One Tree Hill stjörnurnar saman á ný Fimm leikarar úr One Tree Hill koma aftur saman en í þetta sinn í jólamynd. 15.6.2018 12:31
Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15.6.2018 11:29