Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. 7.1.2019 19:30
„Það eru vondir menn sem nýta sér þennan hóp“ Dæmi eru um að konur með mikinn geð- og fíknivanda séu misnotaðar af karlmönnum eftir að hafa verið útskrifaðar á götuna vegna skorts á framhaldsúrræðum. 7.1.2019 18:45
Konur þurft að búa mánuðum saman í athvarfi Forstöðumaður Konukots segir óásættanlegt að veikar konur búi í athvarfi. 6.1.2019 19:30
Handboltastrákar sóttu tugi trjáa hjá Vesturbæingum Ágóðinn af söfnuninni fer í handboltaferð til Danmerkur í sumar. 6.1.2019 19:15
Haldið upp á þrettándann í dag Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings. 6.1.2019 15:00
Segir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir færa okkur lengra frá Norðurlöndunum Eftir breytingu tekur ríkið þátt í kostnaði sem nemur fimm prósent í fyrsta skipti, þrjátíu prósent ef farið er í annað skipti en ríkið tekur engan þátt ef farið er í þriðja eða fjórða skipti. 6.1.2019 14:07
Fólk hættir við tæknifrjóvgun: „Hið opinbera lítur á þetta sem annars flokks sjúkdóm“ Fólk hefur þegar hætt við tæknifrjóvgun vegna aukins kostnaðar eftir breytingu á greiðsluþátttöku, að sögn ófrjósemislæknis. 5.1.2019 19:00
Úrgangur jókst á nýliðnu ári Á nýliðnu ári barst Sorpu 12 prósent meira magn af úrgangi en árið á undan. Mest var aukningin í úrgangi er tengist framkvæmdum. Frá 2014 hefur magn úrgangs nú aukist um hundrað þúsund tonn. 5.1.2019 19:00
Andleg líðan hælisleitenda í Reykjanesbæ slæm Hælisleitendur sem búa á Ásbrú í Reykjanesbæ kvarta undan mikilli einangrun en samgöngumöguleikar þeirra eru afar takmarkaðir. Andleg líðan íbúa sé mjög slæm. Einn hafi reynt að svipta sig lífi á dögunum. 30.12.2018 20:00
Fækka sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi þrátt fyrir fleiri alvarleg slys Fækka á sjúkraflutningarmönnum á Suðurlandi um fjóra frá 1. febrúar þrátt fyrir mikla fjölgun alvarlegra slysa á svæðinu. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir þetta nauðsynlegar breytingar í ljósi reksrarhalla stofnunarinnar. Þetta eigi ekki að hafa áhrif á viðbragðstíma á svæðinu. 30.12.2018 19:00