Meira en helmingur sér lögmennsku ekki sem framtíðarstarf Níutíu prósent fulltrúa í lögmannastétt á Íslandi finna fyrir streitu í starfi og yfir helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa sem lögmaður í framtíðinni. Þetta sýna niðurstöður skýrslu starfshóps um starfsvettvang lögmanna en meginástæðan er að stór hópur telur sig ekki hafa tök á því að samræma fjölskyldulíf og vinnu svo vel sé. 15.1.2018 19:15
Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10.1.2018 18:30
Ætla að takmarka neyslufé við hundrað þúsund krónur í janúar: „Börnin eiga að læra að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur“ Eftir kostnaðarsaman desembermánuð hefur fimm manna fjölskylda í Kópavogi ákveðið að eyða einungis hundrað þúsund krónum í neyslu í janúar. Foreldrarnir vilja að börnin læri að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur og að matarsóun og óþarfa eyðsla séu ekki í lagi. 2.1.2018 20:30
Segja regluverk um foreldragreiðslur meingallað: „Við þurfum úrlausn okkar mála strax“ Mæður langveikra stúlkna segja regluverkið í kring um foreldragreiðslur vera meingallað. Önnur neyðist til að vinna ekki neitt svo hún fái greiðslurnar og hin fær engar greiðslur þar sem hún kýs að vinna í hlutastarfi. Þær segja sorglegt og ósanngjarnt að svona sé komið fram við foreldra langveikra barna. Þær geti ekki beðið endalaust eftir breytingum enda óvissa um líftíma stúlkna þeirra. 2.1.2018 20:00
Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar. 2.1.2018 20:00
Stærsti dagur ársins í fjáröflun björgunarsveitanna Gamlársdagur er stærsti dagur ársins í fjáröflun björgunarsveitanna og flugeldasala hefur farið nokkuð vel af stað í ár 31.12.2017 12:50
Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. 31.12.2017 12:29
Hátt í helmingur les smáskilaboð undir stýri Samkvæmt nýrri könnun Samgöngustofu les hátt í helmingur ökumanna skilaboð í símanum á meðan akstri stendur. Fleiri ungmenni nota símann undir stýri. 29.12.2017 19:15
Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna 187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu. 29.12.2017 18:20
Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26.12.2017 20:00