Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9.11.2017 21:45
Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45
Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007 Ástæða er til að varpa því upp hvort við séum að fara fram úr okkur að mati hagfræðiprófessors. 8.11.2017 06:15
Hagskælingar safna fyrir alvarlega veikan samnemenda Hagskælingar vinna nú hörðum höndum við að safna pening fyrir samnemanda sinn, Ólaf Ívar Árnason eða Óla eins og hann er alltaf kallaður, sem veiktist alvarlega af bakteríusýkingu og hefur legið á sjúkrahúsi nánast allt þetta ár. Óla var á tímabili ekki hugað líf en er nú á batavegi. 2.11.2017 19:30
Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00
Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00
Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. 30.10.2017 20:00
Tíu leitað til Bjarkarhlíðar vegna vændis: "Þetta eru íslenskar konur sem eru að leita hingað til okkar í meira magni“ Tíu íslenskar konur hafa leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna vændis á síðustu sjö mánuðum. Verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð segir að konur af erlendu bergi brotnar leiti sér síður aðstoðar enda séu þær hluti af vel skipulagðri glæpastarfsemi og stoppi stutt á landinu. 25.10.2017 20:00
Fjölmörg dæmi um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan íþróttahreyfingarinnar Hafdís Inga telur þörf á allsherjarbylgingu innan íþróttahreyfingarinnar. 22.10.2017 19:30
Líf og fjör á kjötsúpudegi Það var líf og fjör á Skólavörðustíg í dag þar sem kjötsúpudeginum var fagnað fimmtánda árið í röð. 21.10.2017 21:00