Að minnsta kosti sjö leikskólar á höfuðborgarsvæðinu lokað deildum Leikskólastjórar segja að ástandið hafi ekki verið verra síðan fyrir hrun. 21.10.2017 19:30
Segir að ekki hafi verið brugðist nægilega við ásökunum um óæskilega hegðun sundþjálfara Formaður Sundssambands Íslands segist sjá eftir því að að hafa ekki brugðist betur við ásökun um óæskilega hegðun sundþjálfara á sínum tíma. Afrekskona í sundi sem lýsir brotum þjálfarans gegn sér er ekki sú eina sem hefur kvartað undan framkomu hans. 21.10.2017 19:30
Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. 21.10.2017 14:00
Þýskum fanga vísað úr landi í óþökk fjölskyldu: „Hann er búin að vera á Íslandi í fimmtán ár og er miklu meiri Íslendingur en Þjóðverji“ Útlendingastofnun hefur ákveðið að vísa þýskum fanga úr landi á næstu dögum í óþökk fjölskyldu hans hér á landi. Hann kom einn til Íslands sem barn en gleymdist í kerfinu að sögn eiginkonu hans. Hún segir að fótunum sé kippt undan þeim hjónum með ákvörðuninni en þau eiga von á barni í febrúar. 19.10.2017 20:00
Fundu sögulegt magn af amfetamínbasa í Norrænu Verulegt magn af amfetamínbasa fannst í bifreið um borð í Norrænu. Tveir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 19.10.2017 18:30
Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura en þær sem ekki hafa orðið fyrir ofbeldi. Nýburar þeirra eru einnig líklegri til að vera fluttir á vökudeild. 15.10.2017 20:30
Eigandi Mandi í framboði fyrir Samfylkinguna: Vill taka á móti fleiri flóttamönnum Sýrlendingurinn Hlal Jarah, sem er á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri. 15.10.2017 19:41
Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni. 15.10.2017 12:00
Fær stundum óþægileg viðbrögð vegna fósturláts: „Það eru allir að meina vel en það er stundum betra að vera til staðar en að segja eitthvað“ Þú getur alltaf orðið ófrísk aftur eða þetta átti greinilega bara að fara svona eru algeng en óþægileg viðbrögð fólks við fósturmissi. Þetta segir móðir sem fæddi andvana dreng. Hún segir mikilvægt að opna umræðu um fósturmissi en að meðaltali missa ein til tvær konur fóstur á viku. 14.10.2017 20:00
Ungt fólk illa upplýst um stjórnmál Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla segja ungt fólk allt of illa upplýst um stjórnmál. Samband íslenskra framhaldsskólanema og Landsamband ungmennafélaga standa fyrir herferðinni #ÉgKýs. 10.10.2017 22:00