Eftirfarandi vegir verða lokaðir í dag Vegir verða lokaðir víðast hvar á landinu á morgun þar sem ekkert ferðaveður verður á landinu öllu. 23.2.2017 19:41
Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23.2.2017 18:55
Fer fram á að ákvæði um sameinað Írland verði í Brexit samningnum Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, segir að mikilvægt sé að ákvæði í Brexit samningnum, um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, muni innihalda ákvæði um sameinað Írland, svo auðvelda megi inngöngu norðurhlutans inn í Evrópusambandið. 23.2.2017 18:19
Einn látinn í storminum Doris í Bretlandi Kona lést þegar brak fauk yfir hana en mikill stormur gengur nú yfir Bretlandseyjar og hafa vindhviður náð allt að 44 metrum á sekúndu. 23.2.2017 17:39
Trump dregur til baka tilmæli um salernisnotkun trans nemenda Donald Trump hefur dregið til baka tilmæli sem gera opinberum skólum það nauðsynlegt að leyfa trans nemendum að ákveða salernisnotkun sína eftir því kyngervi sem þeir samsama sig með. 22.2.2017 22:26
Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Í ljós er komið hver það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas pizzur, eftir að sökudólgurinn setti myndband inn á Youtube af athæfinu. 22.2.2017 21:25
Framdi sjálfsmorð eftir að hafa verið sendur úr landi þrisvar sinnum Mexíkanskur maður framdi sjálfsmorð einungis hálftíma eftir að hafa verið sendur úr landi frá Bandaríkjunum, í þriðja sinn. 22.2.2017 20:00
Mexíkóar óttast myndun flóttamannabúða við landamærin að Bandaríkjunum Mexíkóar óttast fyrirhugaða stefnubreytingu innan bandaríska innanríkisráðuneytisins á flóttamönnum sem koma til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 22.2.2017 19:30
Reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu fyrir rússnesk börn í herþjálfun Rússneska varnarmálaráðuneytið hyggst reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu, Reichstag, svo rússnesk börn í herþjálfun geti notað það sér til herþjálfunar. 22.2.2017 19:05
Óttast um fæðuöryggi Íslendinga: „Við búum á eyju“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna ríkisstjórnarinnar hvað varðar fæðuöryggi Íslendinga, sé ábótavant. 22.2.2017 18:32