Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“

Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn.  Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna.

Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár

Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni.

Saka FIFA um okur­verð á miðum á HM næsta sumar

Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur.

Kærasta Haaland hefur fengið nóg

Kærasta Erlings Braut Haaland hefur fengið sig fullsadda á einu í hans fari. Norski framherjinn horfir á allt of mikinn fótbolta fyrir hennar smekk.

Sjá meira