Metár fyrir danskt íþróttafólk Danir höfðu margt til monta sig af þegar kemur að nýloknu íþróttaári. 2025 var nefnilega metár í dönskum verðlaunum í íþróttum. 1.1.2026 21:30
Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs. 1.1.2026 21:02
Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í undanúrslitum og leik á móti Ryan Searle með afar léttum og sannfærandi sigri á Krzysztof Ratajski í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. 1.1.2026 20:17
„Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. 1.1.2026 19:57
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. 1.1.2026 19:52
Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Manchester City heimsækir Sunderland í fyrsta leik liðanna á nýju ári en City-menn geta minnkað forskot Arsenal á toppnum í tvö stig. City hefur unnið sex deildarleiki í röð í deildinni en Sunderland hefur aðeins náð að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum. 1.1.2026 19:33
Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. 1.1.2026 19:29
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. 1.1.2026 19:25
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. 1.1.2026 19:02
Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Norski skákmaðurinn Magnus Carlsen fagnaði tvöföldum sigri á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák á milli jóla og nýárs. Hegðun hans stal þó mörgum fyrirsögnum á mótinu og öðrum skákmönnum finnst hann komast upp með of mikið. 1.1.2026 18:31