Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu.

Sancho tryggði Aston Villa á­fram í Evrópudeildinni

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann 1-0 útisigur á tyrkneska félaginu Fenerbahce í kvöld og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar ein umferð er eftir.

Sjá meira