Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. 22.7.2024 09:34
„Við lögðum mikla á áherslu á að fá Dwayne aftur til okkar” Njarðvíkingar fengu gleðifréttir í gær þegar ljóst varð að Dwayne Lautier-Oungleye spilar áfram með liðinu í Bónus deildinni í körfubolta. 22.7.2024 09:02
Mörkin úr Bestu: Blikar röðuðu inn hjá KR og var hann kominn inn hjá Emil? Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér inn á Vísi. 22.7.2024 09:02
Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. 22.7.2024 08:30
Leikur flautaður af í Noregi: Hundrað fiskibollum hent inn á völlinn Dómari leiks Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók þá ákvörðun að flauta leikinn af í gær eftir að áhorfendur hættu ekki að henda hlutum inn á leikvöllinn. 22.7.2024 07:30
Ungur fótboltamaður drukknaði Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. 22.7.2024 06:30
Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. 19.7.2024 16:46
Eyðir 33 milljónum í skrokkinn á sér á hverju ári NFL stórstjarnan Derrick Henry hefur hlaupið yfir mann og annan í deildinni undanfarin ár og verið einn besti hlaupari hennar. Hann er í rosalegu formi og passar líka einstaklega vel upp á líkama sinn. 19.7.2024 16:15
Býður sig fram til Íþróttamannanefndar IOC fyrstur Íslendinga Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee verður fyrsti íslenski afreksíþróttamaðurinn sem býður sig fram til Íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar. 19.7.2024 14:29
Strákarnir spila um sjöunda sætið á EM Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu í handbolta spila um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu en þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði á móti Svíum í dag. 19.7.2024 13:55